Í flokkinn má einungis fara olíumengaður jarðvegur. Jarðvegurinn fer í vinnslu þar sem örverur fengnar úr m.a. moltu eru notaðar til að brjóta niður kolefnissambönd olíunnar, ásamt öðrum viðbættum efnahvötum eftir þörfum. Hafa skal samband við verkstjóra urðunarstaðar áður en komið er með efnið.
Í flokkinn má einungis fara olíumengaður jarðvegur. Jarðvegurinn fer í vinnslu þar sem örverur fengnar úr m.a. moltu eru notaðar til að brjóta niður kolefnissambönd olíunnar, ásamt öðrum viðbættum efnahvötum eftir þörfum. Hafa skal samband við verkstjóra urðunarstaðar áður en komið er með efnið.
Jarðvegurinn eftir meðhöndlun er svo ýmist nýttur sem yfirlag eða urðaður skv. reglugerð um mengaðan jarðveg (nr. 1400/2020).