Sækja um starf

SORPA setur markmið um jafnrétti og vellíðan starfsmanna, þar með talið jafnlaunamarkmið, og fylgir þeim eftir. SORPA skuldbindur sig til stöðugra umbóta í jafnlaunamálum. Við hvetjum öll kyn til að sækja um störf hjá okkur.

Allar umsóknir eru skoðaðar vandlega en almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega. Umsóknir eru geymdar í 6 mánuði.

SORPA sér ekki um sorphirðu eða akstur sorphirðubíla.

 • Almenn umsókn

  SORPA rekur 5 deildir þar sem unnin eru fjölbreytt störf.

  Endurvinnslustöðvar - Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini

  Móttökustöðin í Gufunesi - Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini, flokkun úrgangs og vélavinna

  Urðunarstaðurinn í Álfsnesi - Móttaka á vigt, mælingar, skráningar, viðhald og vinna á verkstæði

  Verslun Góða hirðisins - Lagerstörf, afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini

  Skrifstofa - Almenn og sérhæfð skrifstofustörf

  SORPA sér ekki um sorphirðu eða akstur sorphirðubíla.

  Fyrir frekari upplýsingar, hafið samband við laun@sorpa.is

 • Job application

  SORPA is an indepenent firm jointly owned by the six municipalities of the capiltal area and is responsible for receiving their waste.

  SORPA runs six recycling centres where the public and smaller companies bring their sorted waste, receiving and sorting plant in Gufunesi and a Landfill site in Álfsnes for larger loads of waste.

  Our employees work in customer service, waste sorting and handling.

  SORPA is not in waste collection.