Nýtt flokkunarkerfi á höfuðborgarsvæðinu

Fjórir flokkar á öll heimili og sérsöfnun á matarleifum

Tunnuskipti við heimili hefjast í vor 2023

Í­ nýju flokkunarkerfi verður fjórum úrgangsflokkum safnað við öll heimili á höfuðborgarsvæðinu:

  • Matarleifar
  • Pappír og pappi
  • Plastumbúðir
  • Blandaður úrgangur
Lesa meira

Fréttir