Má bjóða þér moltu?

Við fögnum fyrstu uppskeru af næringarríkri moltu sem unnin er úr matarleifunum okkar í GAJU, gas-og jarðgerðarstöð SORPU

Íbúar hafa staðið stórvel að flokkun á matarleifum og eiga mikið hrós skilið fyrir! Í tilefni þess stendur íbúum til boða að fá moltu, án endurgjalds í samstarfi við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Gámar verða aðgengilegir frá 15 maí - 5 júní á fjölmörgum stöðum.

Kynntu þér málið nánar hér

Lesa meira

Fréttir