Vilt þú moltu?

Við fögnum fyrstu uppskerunni af næringarríkri moltu og bjóðum upp á ókeypis moltu og opið hús í GAJU sumardaginn fyrsta, 25. apríl.

Þetta er spennandi tækifæri til að forvitnast um ferðalag matarleifanna um jarðgerðarstöðina en á síðasta ári flokkuðu íbúar höfuðborgarsvæðisins og nágrennis um 10.500 tonn af lífrænum úrgangi - það er ekkert smá vel gert!

Sjá dagskrá

Fréttir