Nú eru Svansdagar í fullum gangi og er þeim ætlað að vekja athygli neytenda á Svansvottuðum vörum.
Við hjá SORPU framleiðum svansvottað metangas, sem kemur bæði frá gassöfnun við urðunarstað og vinnslu á matarleifum í gas- og jarðgerðarstöðinni GAJU.
Metangasið sem við vinnum úr ruslinu okkar er svo nýtt t.d á strætisvagna, ruslabíla og á nýstálegan máta til að bræða hraun í The Lava Show og brenna kaffibaunir hjá Te & Kaffi!
Lesa meira