Fræðsla og heimsóknir hópa

Við hjá SORPU bjóðum upp á fræðslu um starfsemi okkar og
mikilvægi þess að lágmarka úrgang, endurnýta og endurvinna.

Fyrir bókanir og frekari upplýsingar er hægt að senda okkur línu hér.

Vinsamlegast takið fram fjölda í hóp og tegund (t.d. leikskóli, grunnskóli eða framhaldsskóli eða annar hópur).