Í flokkinn má einungis fara jarðvegur og sambærilegt efni úr uppgrefti sem er óhæfur í landnotkun skv. reglugerð um mengaðan jarðveg (nr. 1400/2020) og hefur staðist útskolunarpróf skv. reglugerð um urðun úrgangs nr. 738/2003.
Í viðauka II í reglugerðinni koma fram viðmiðunarmörk sem leyfileg eru fyrir einstök mengunarefni í jarðvegi.
Í flokkinn má einungis fara jarðvegur og sambærilegt efni úr uppgrefti sem er óhæfur í landnotkun skv. reglugerð um mengaðan jarðveg (nr. 1400/2020) og hefur staðist útskolunarpróf skv. reglugerð um urðun úrgangs nr. 738/2003.
Í viðauka II í reglugerðinni koma fram viðmiðunarmörk sem leyfileg eru fyrir einstök mengunarefni í jarðvegi.
Jarðvegurinn er urðaður.