Í flokkinn má einungis fara jarðvegur og sambærilegt efni úr uppgreftri sem er hæfur í landnotkun skv. viðauka í reglugerð um mengaðan jarðveg (nr. 1400/2020).
Athugið að farmar mega ekki innihalda annað efni, t.d. plast, málma, timbur o.s.frv.
Í flokkinn má einungis fara jarðvegur og sambærilegt efni úr uppgreftri sem er hæfur í landnotkun skv. viðauka í reglugerð um mengaðan jarðveg (nr. 1400/2020).
Athugið að farmar mega ekki innihalda annað efni, t.d. plast, málma, timbur o.s.frv.
Það er einnig tekið við jarðvegi á endurvinnslustöðvum SORPU.
Jarðvegurinn er nýttur sem yfirlagsefni eða annað sambærilegt á urðunarstað.