Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Heyrúlluplast

​Í þennan flokk má einungis fara heyrúlluplast án aðskotahluta. Plastið má ekki vera í pokum og verður að vera án banda, heys og neta. Hvítu plasti og lituðu plasti skal haldið aðskildu. Heyrúlluplasti skal skilað til Móttöku og flokkunarstöðvar SORPU í Gufunesi.

Athugið að bæði einstaklingar og fyrirtæki eiga að skila af sér heyrúlluplasti til Móttöku- og flokkunarstöðvar. Ef farið er með heyrúlluplast á endurvinnslustöðvar er plastið flokkað sem úrgangur til brennslu og greitt í samræmi við það.

​Í þennan flokk má einungis fara heyrúlluplast án aðskotahluta. Plastið má ekki vera í pokum og verður að vera án banda, heys og neta. Hvítu plasti og lituðu plasti skal haldið aðskildu. Heyrúlluplasti skal skilað til Móttöku og flokkunarstöðvar SORPU í Gufunesi.

Athugið að bæði einstaklingar og fyrirtæki eiga að skila af sér heyrúlluplasti til Móttöku- og flokkunarstöðvar. Ef farið er með heyrúlluplast á endurvinnslustöðvar er plastið flokkað sem úrgangur til brennslu og greitt í samræmi við það.

Hvað verður um efnið

​Pure North Recycling tekur við efninu og framleiðir plastflögur úr því innanlands. Efnið er svo selt til vinnsluaðila erlendis sem m.a. nýta það í framleiðslu á plastpokum.