Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Pressanlegur úrgangur frá daglegum rekstri

​Pressanlegir hlutir sem ekki falla undir aðra flokka. Mikilvægt er að flokka frá úrgang sem tilheyrir öðrum flokkum og er verðmætt hráefni, t.d. pappír og pappa, skilagjaldsskyldar umbúðir, vefnaðarvöru, spilliefni o.s.frv.

Þegar blönduðum úrgangi er skilað á endurvinnslustöð skal hann vera í glærum pokum. Það hjálpar starfsfólki SORPU að leiðbeina við flokkun.

​Pressanlegir hlutir sem ekki falla undir aðra flokka. Mikilvægt er að flokka frá úrgang sem tilheyrir öðrum flokkum og er verðmætt hráefni, t.d. pappír og pappa, skilagjaldsskyldar umbúðir, vefnaðarvöru, spilliefni o.s.frv.

Þegar blönduðum úrgangi er skilað á endurvinnslustöð skal hann vera í glærum pokum. Það hjálpar starfsfólki SORPU að leiðbeina við flokkun.

Hvað verður um efnið

Efnið er hakkað í móttöku- og flokkunarstöðinni í Gufunesi.
Það gerir m.a. kleift að endurheimta málmhluti með vélrænni flokkun. Afgangurinn er síðan baggaður og urðaður á urðunarstaðnum.