Flokkun frá fyrirtækjum

Lýsishrat

​Í flokkinn fer eingöngu lýsishrat og/eða sambærilegt efni sem tekið er á móti í lausu. Án aðskotahluta.

​Í flokkinn fer eingöngu lýsishrat og/eða sambærilegt efni sem tekið er á móti í lausu. Án aðskotahluta.

Hvað verður um efnið

​Efnið er annað hvort notað í jarðgerð eða tekið er á móti því í yfirbyggðri móttöku fyrir lyktarsterkan úrgang á urðunarstað SORPU í Álfsnesi.