Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Lífrænn dælanlegur úrgangur

​​​Í flokkinn fer forunninn lífrænn úrgangur frá mötuneytum og stóreldhúsum. Um er að ræða matarleifar sem hafa verið sérstaklega flokkaðar frá öðrum úrgangi, hakkaðar og eru geymdar á fljótandi formi í lokuðu ferli. Efnið skal vera dælanlegt og úrgangur afhentur frá dælubíl með losunarbúnað sem hægt er að tengja við móttökustað í GAJA. Farmar mega ekki innihalda neitt annað.

Aðeins er tekið á móti farmi að undangengnu samþykki staðarstjóra.

​​​Í flokkinn fer forunninn lífrænn úrgangur frá mötuneytum og stóreldhúsum. Um er að ræða matarleifar sem hafa verið sérstaklega flokkaðar frá öðrum úrgangi, hakkaðar og eru geymdar á fljótandi formi í lokuðu ferli. Efnið skal vera dælanlegt og úrgangur afhentur frá dælubíl með losunarbúnað sem hægt er að tengja við móttökustað í GAJA. Farmar mega ekki innihalda neitt annað.

Aðeins er tekið á móti farmi að undangengnu samþykki staðarstjóra.

Hvað verður um efnið

Tekið er á móti efninu í GAJA, gas- og jarðgerðarstöð SORPU í Álfsnesi. Efnið fer til framleiðslu á moltu og metani.​