Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Dýrahræ frá einstaklingum og dýralæknum

Í flokkinn fara hræ af gæludýrum, hrossum o.fl.

Athugið að hræ af sauðfé, geitfé og nautgripum falla undir 1. áhættuflokk og ekki er tekið á móti slíkum úrgangi nema að veittri undanþágu Matvælastofnunar og að fengnu samþykki SORPU bs.​

Í flokkinn fara hræ af gæludýrum, hrossum o.fl.

Athugið að hræ af sauðfé, geitfé og nautgripum falla undir 1. áhættuflokk og ekki er tekið á móti slíkum úrgangi nema að veittri undanþágu Matvælastofnunar og að fengnu samþykki SORPU bs.​

Hvað verður um efnið

​​Efnið er urðað á urðunarstað SORPU í Álfsnesi.