Flokkun frá fyrirtækjum

Ómálað timbur

Í flokkinn fer allt ómálað timbur og timbur sem ekki er plasthúðað.

Ekki þarf að fjarlægja nagla, skrúfur og smærri áfasta málmhluti.

Í flokkinn fer allt ómálað timbur og timbur sem ekki er plasthúðað.

Ekki þarf að fjarlægja nagla, skrúfur og smærri áfasta málmhluti.

Hvað verður um efnið

Efnið er kurlað í timburtætara í Gufunesi. Það gerir m.a. kleift að endurheimta málmhluti með vélrænni flokkun. Efnið getur meðal annars verið notað sem kolefnisgjafi í framleiðslu kísilmálms eða sem stoðefni í gas- og jarðgerðarstöðinni GAJU.