Flokkun frá fyrirtækjum

Málað timbur

Í flokkinn fer allt timbur sem er málað eða plasthúðað. Einnig timbur með þekjandi viðarvörn. Naglar, skrúfur og aðrir minni málmhlutir mega fara með.

Athugið að farmar mega ekki innihalda annað efni í einhverju magni, t.d. gler, plast, o.s.frv.

Í flokkinn fer allt timbur sem er málað eða plasthúðað. Einnig timbur með þekjandi viðarvörn. Naglar, skrúfur og aðrir minni málmhlutir mega fara með.

Athugið að farmar mega ekki innihalda annað efni í einhverju magni, t.d. gler, plast, o.s.frv.

Hvað verður um efnið

Tekið er á móti efninu á urðunarstaðnum í Álfsnesi. Það gerir m.a. kleift að endurheimta málmhluti með vélrænni flokkun.

Efnið er sent til orkuvinnslu erlendis þar sem það nýtist til framleiðslu á orku.