Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Málað timbur frá timburvinnslu og framleiðslu húsgagna

Í flokkinn fer allt timbur sem málað eða er plasthúðað. Naglar, skrúfur og aðrir minni málmhlutir mega fara með. Athugið að farmar mega ekki innihalda annað efni í einhverju magni, t.d. gler, plast, o.s.frv.

Í flokkinn fer allt timbur sem málað eða er plasthúðað. Naglar, skrúfur og aðrir minni málmhlutir mega fara með. Athugið að farmar mega ekki innihalda annað efni í einhverju magni, t.d. gler, plast, o.s.frv.

Hvað verður um efnið

​​Efnið er hakkað í móttöku- og flokkunarstöðinni í Gufunesi.
Það gerir m.a. kleift að endurheimta málmhluti með vélrænni flokkun. Afgangurinn er síðan baggaður og urðaður á urðunarstaðnum í Álfsnesi.