Flokkun frá fyrirtækjum

Lituð timburflís, 90% undir 180 mm og að hámarki 200 mm

Athugið að farmar mega ekki innihalda annað efni í einhverju
magni, t.d. gler, plast, o.s.frv.

Athugið að farmar mega ekki innihalda annað efni í einhverju
magni, t.d. gler, plast, o.s.frv.

Hvað verður um efnið

Lituð timburflís er notuð sem bíofilter gegn lyktarmengun og sem þrýstijöfnunarlag til að auðvelda gassöfnun á urðunarstaðnum.