Í flokkinn fer allt timbur sem er málað eða plasthúðað. Einnig timbur með þekjandi viðarvörn. Naglar, skrúfur og aðrir minni málmhlutir mega fara með.
Athugið að farmar mega ekki innihalda annað efni í einhverju magni, t.d. gler, plast, o.s.frv.
Í flokkinn fer allt timbur sem er málað eða plasthúðað. Einnig timbur með þekjandi viðarvörn. Naglar, skrúfur og aðrir minni málmhlutir mega fara með.
Athugið að farmar mega ekki innihalda annað efni í einhverju magni, t.d. gler, plast, o.s.frv.
Það er einnig tekið við máluðu timbri frá framkvæmdum á endurvinnslustöðvum SORPU.
Efnið er hakkað í móttöku- og flokkunarstöðinni í Gufunesi.
Það gerir m.a. kleift að endurheimta málmhluti með vélrænni flokkun. Afgangurinn er síðan baggaður og urðaður á urðunarstaðnum í Álfsnesi.