Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Ólífrænn dælanlegur úrgangur - yfir 20% þurrefni

​Í flokkinn fer ólífrænn úrgangur dælubíla, t.d. uppdæling frá sand- og/eða olíugildrum, sem ekki fellur undir aðra flokka og ekki hentar til gasgerðar, t.d. vegna efnasamsetningar. Þurrefnisinnihald skal vera að lágmarki 20%. Afhendingaraðilar skulu skila vottorði/mælingu óháðs aðila um innihald samkvæmt ákvörðun rekstraraðila urðunarstaðar. 

​Í flokkinn fer ólífrænn úrgangur dælubíla, t.d. uppdæling frá sand- og/eða olíugildrum, sem ekki fellur undir aðra flokka og ekki hentar til gasgerðar, t.d. vegna efnasamsetningar. Þurrefnisinnihald skal vera að lágmarki 20%. Afhendingaraðilar skulu skila vottorði/mælingu óháðs aðila um innihald samkvæmt ákvörðun rekstraraðila urðunarstaðar. 

Hvað verður um efnið

​Efnið er urðað á urðunarstað SORPU í Álfsnesi.