Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Net, troll og kaðlar

​Í flokkinn fer efni sem ekki er hægt að meðhöndla öðruvísi vegna stærðar.Athugið að fjarlægja ber blý af veiðarfærum áður en komið er með þau á urðunarstaðinn.

​Í flokkinn fer efni sem ekki er hægt að meðhöndla öðruvísi vegna stærðar.Athugið að fjarlægja ber blý af veiðarfærum áður en komið er með þau á urðunarstaðinn.

Hvað verður um efnið

Efnið er urðað á urðunarstað SORPU í Álfsnesi.