Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Mengaður uppgröftur

Um er að ræða móttöku að undangengnu samkomulagi og háð samþykki rekstraraðila urðunarstaðar.

Um er að ræða móttöku að undangengnu samkomulagi og háð samþykki rekstraraðila urðunarstaðar.

Hvað verður um efnið

Efnið er notað sem yfirlag á urðunarstað SORPU í Álfsnesi. Lífræn mengunarefni, s.s. olía, brotna niður við kjöraðstæður í haugnum.