Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Ásóttur úrgangur

​Í flokkinn fer úrgangur sem er ásóttur af veggjatítlum eða sambærilegum meindýrum. Hver hlutur skal tryggilega plastaður inn til að lágmarka hættu á að meinið breiðist út.
Rekstraraðila urðunarstaðar skal tilkynnt fyrirfram um farminn svo hægt sé að undirbúa móttöku og tryggja að vinnuvél sé tiltæk til að ganga frá.

​Í flokkinn fer úrgangur sem er ásóttur af veggjatítlum eða sambærilegum meindýrum. Hver hlutur skal tryggilega plastaður inn til að lágmarka hættu á að meinið breiðist út.
Rekstraraðila urðunarstaðar skal tilkynnt fyrirfram um farminn svo hægt sé að undirbúa móttöku og tryggja að vinnuvél sé tiltæk til að ganga frá.

Hvað verður um efnið

​Efnið er hulið samstundis á urðunarstað SORPU í Álfsnesi.