Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Asbest

​Í flokkinn má einungis fara asbest án aðskotahluta.
Rekstraraðila urðunarstaðar skal tilkynnt með sólarhrings fyrirvara um farminn, svo hægt sé að undirbúa móttöku og tryggja að vinnuvél sé tiltæk til að ganga frá. Hafa skal samband við SORPU í síma 520 2200.

​Í flokkinn má einungis fara asbest án aðskotahluta.
Rekstraraðila urðunarstaðar skal tilkynnt með sólarhrings fyrirvara um farminn, svo hægt sé að undirbúa móttöku og tryggja að vinnuvél sé tiltæk til að ganga frá. Hafa skal samband við SORPU í síma 520 2200.

Hvað verður um efnið

​Efnið er urðað í sér gróp á urðunarstað SORPU í Álfsnesi til að hefta útbreiðslu asbestsagna.