Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Plast án úrvinnlusgjalds

​​​Í flokkinn fer allt plast sem ekki ber úrvinnslugjald.

Athugið að leikföng sem ganga fyrir rafmagni eða rafhlöðum fara í raftækjagám á endurvinnslustöðvum.

Fáðu nýtt verð í plastið þitt!
Fyrir einsleita plaststrauma sem vega meira en 500 kg er hægt að óska eftir nýju verði fyrir efnið í endurvinnslufarveg. Afgreiðslutími verðfyrirspurna er að jafnaði um tvær vikur og getur lækkað gjald vegna móttöku plasts sem ekki ber úrvinnslugjalds umtalsvert. 

​​​Í flokkinn fer allt plast sem ekki ber úrvinnslugjald.

Athugið að leikföng sem ganga fyrir rafmagni eða rafhlöðum fara í raftækjagám á endurvinnslustöðvum.

Fáðu nýtt verð í plastið þitt!
Fyrir einsleita plaststrauma sem vega meira en 500 kg er hægt að óska eftir nýju verði fyrir efnið í endurvinnslufarveg. Afgreiðslutími verðfyrirspurna er að jafnaði um tvær vikur og getur lækkað gjald vegna móttöku plasts sem ekki ber úrvinnslugjalds umtalsvert. 

Hvað verður um efnið

Efnið er pressað og baggað í móttöku- og flokkunarstöð SORPU til að draga úr rúmmáli og síðan flutt til Svíþjóðar. Þar er plastið flokkað eftir tegundum. Plasttegundirnar PET, LDPE, HDPE og PP (oftast merkt með númerunum 1, 2, 4 og 5 í endurvinnsluþríhyrningi) fara til endurvinnslu. Einnig samsett filma úr PP/PE. Plast af öðrum tegundum, s.s. PVC, PS og EPS og umbúðir sem eru lamineraðar, svartar eða samsettar úr fleiri en einni tegund plasts eru aðeins hæfar til orkuvinnslu þegar þær koma í bland við aðrar plasttegundir. Þær nýtast þá til varma- og rafmagnsframleiðslu í Svíþjóð.