Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Frauðplast - pressað í kubba

Í flokkinn mega fara allar umbúðir úr frauðplasti (EPS) sem bera úrvinnslugjald, s.s. fiskikassar, frauðplast notað til flutningsmeðhöndlunar.  Umbúðir þurfa að vera pressaðar og raðað á bretti. 

Afhending er eftir samkomulagi við verkstjóra eða framleiðslustjóra móttöku og flokkunarstöðvar.

Í flokkinn mega fara allar umbúðir úr frauðplasti (EPS) sem bera úrvinnslugjald, s.s. fiskikassar, frauðplast notað til flutningsmeðhöndlunar.  Umbúðir þurfa að vera pressaðar og raðað á bretti. 

Afhending er eftir samkomulagi við verkstjóra eða framleiðslustjóra móttöku og flokkunarstöðvar.

Hvað verður um efnið

Efnið er flutt erlendis til endurvinnslu.