Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Frauðplast (EPS) - umbúðir (söfnun sveitarfélaga)

Í flokkinn mega fara umbúðir úr frauðplasti (EPS) sem bera úrvinnslugjald. Aðallega er um að ræða frauðplastumbúðir utan af raftækjum, húsgögnum.

Í flokkinn mega fara umbúðir úr frauðplasti (EPS) sem bera úrvinnslugjald. Aðallega er um að ræða frauðplastumbúðir utan af raftækjum, húsgögnum.

Það er einnig tekið við frauðplasti á endurvinnslustöðvum SORPU.

Hvað verður um efnið

Efnið er hitað og pressað í lengjur í móttöku- og flokkunarstöð SORPU til að draga úr rúmmáli. Efnið er síðan flutt erlendis til endurvinnslu.