Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Filmuplast - ólitað/óáprentað

​​​​Í flokkinn má einungis fara glært, óáprentað filmuplast sem ber úrvinnslugjald, t.d. utan af vörubrettum o.þ.h. án aðskotahluta.

Nánari upplýsingar um úrvinnslugjald er að finna hjá Úrvinnslusjóði.

​​​​Í flokkinn má einungis fara glært, óáprentað filmuplast sem ber úrvinnslugjald, t.d. utan af vörubrettum o.þ.h. án aðskotahluta.

Nánari upplýsingar um úrvinnslugjald er að finna hjá Úrvinnslusjóði.

Hvað verður um efnið

​Efnið er pressað og baggað í móttöku- og flokkunarstöð SORPU í Gufunesi til að draga úr rúmmáli. Efnið er ýmist nýtt til endurvinnslu eða sem orkugjafi.