Flokkun frá fyrirtækjum

Afskurður - bylgjupappi

​Í flokkinn má fara allur bylgjupappi sem ekki ber úrvinnslugjald, þ.e. afskurður frá prentsmiðjum og umbúðaframleiðendum, án aðskotahluta.
Bylgjupappinn má vera áprentaður, plasthúðaður og litsterkur.

​Í flokkinn má fara allur bylgjupappi sem ekki ber úrvinnslugjald, þ.e. afskurður frá prentsmiðjum og umbúðaframleiðendum, án aðskotahluta.
Bylgjupappinn má vera áprentaður, plasthúðaður og litsterkur.

Hvað verður um efnið

​Efnið er pressað og baggað í móttöku- og flokkunarstöð SORPU í Gufunesi til að draga úr rúmmáli. Það er síðan flutt til Svíþjóðar til frekari flokkunar og endurvinnslu.
Úr endurunnum pappa er framleiddur nýr bylgjupappi.