Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Steinefni frá söfnun sveitarfélaga

Berandi efni sem safnað er af eða á vegum sveitarfélaga, t.d frá endurvinnslustöðvum.
Farmar mega ekki innihalda annað efni í einhverju magni, t.d. timbur, plast, málma o.s.frv.

Berandi efni sem safnað er af eða á vegum sveitarfélaga, t.d frá endurvinnslustöðvum.
Farmar mega ekki innihalda annað efni í einhverju magni, t.d. timbur, plast, málma o.s.frv.

Hvað verður um efnið

​​​Efninu er haldið til haga á urðunarstað SORPU í Álfsnesi og er m.a. notað sem fyllingarefni við vegaframkvæmdir þar og nýtist þá með sama hætti og möl. Þannig er dregið úr námugreftri og áhrifum slíkra framkvæmda á umhverfið, auk þess sem dregið er úr kostnaði.