Flokkun frá fyrirtækjum

Mengaður uppgröftur

Um er að ræða móttöku að undangengnu samkomulagi og háð samþykki staðarstjóra á urðunarstað.

Um er að ræða móttöku að undangengnu samkomulagi og háð samþykki staðarstjóra á urðunarstað.

Hvað verður um efnið

Efnið er notað sem yfirlag á urðunarstað SORPU í Álfsnesi. Lífræn mengunarefni, s.s. olía, brotna niður við kjöraðstæður í haugnum.