Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Bílrúður

​Í flokkinn fara bílrúður án aðskotahluta.

​Í flokkinn fara bílrúður án aðskotahluta.

Hvað verður um efnið

​​Efnið má mala niður og nota sem fyllingarefni við framkvæmdir og nýtist þá með sama hætti og möl. Þannig má draga úr námugreftri og áhrifum slíkra framkvæmda á umhverfið, auk þess sem dregið er úr kostnaði.