Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Jarðvegur og uppgröftur

Í flokkinn má einungis fara jarðvegur og sambærilegt efni úr uppgreftri og vegna breytinga á lóðum.
Athugið að farmar mega ekki innihalda annað efni, t.d. plast, málma, timbur o.s.frv.

Í flokkinn má einungis fara jarðvegur og sambærilegt efni úr uppgreftri og vegna breytinga á lóðum.
Athugið að farmar mega ekki innihalda annað efni, t.d. plast, málma, timbur o.s.frv.

Það er einnig tekið við jarðvegi á endurvinnslustöðvum SORPU.

Hvað verður um efnið

​Efnið er notað sem yfirlag á urðunarstað SORPU í Álfsnesi.