Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Gras og hey

​Í flokkinn má einungis fara gras og hey án aðskotahluta.

Engir plastpokar!

​Í flokkinn má einungis fara gras og hey án aðskotahluta.

Engir plastpokar!

Það er einnig tekið við grasi og heyi á endurvinnslustöðvum SORPU.

Hvað verður um efnið

​Grasi og heyi er blandað saman við kurlaðar trjágreinar á urðunarstaðnum í Álfsnesi og efnið látið brotna niður. Þannig er búin til molta sem er lífrænn jarðvegsbætir auk þess sem dregið er úr urðun á lífrænum úrgangi.