Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Garðaúrgangur

Í flokkinn fer allur garðaúrgangur sem ekki telst til annarra flokka. Athugið að farmar mega ekki innihalda annað efni, t.d. plast o.s.frv.Engir plastpokar!
Athugið að flokkarnir trjágreinar og gras og hey eru aðgreindir frá öðrum garðaúrgangi.

Í flokkinn fer allur garðaúrgangur sem ekki telst til annarra flokka. Athugið að farmar mega ekki innihalda annað efni, t.d. plast o.s.frv.Engir plastpokar!
Athugið að flokkarnir trjágreinar og gras og hey eru aðgreindir frá öðrum garðaúrgangi.

Það er einnig tekið við garðaúrgangi á endurvinnslustöðvum SORPU.

Hvað verður um efnið

​Efnið er ýmist notað sem lyktarverjandi yfirlag (bíó-filter) á urðunarstað SORPU í Álfsnesi eða látið brotna niður og svo tætt og sigtað til notkunar sem jarðvegsbætir.