Mikilvægt er að flokka frá úrgang sem tilheyrir öðrum flokkum, t.d. pappír og pappa, gifs, plast, spilliefni o.s.frv.
Þegar blönduðum úrgangi er skilað á endurvinnslustöð skal hann vera í glærum pokum. Það hjálpar starfsfólki SORPU að leiðbeina við flokkun.
Mikilvægt er að flokka frá úrgang sem tilheyrir öðrum flokkum, t.d. pappír og pappa, gifs, plast, spilliefni o.s.frv.
Þegar blönduðum úrgangi er skilað á endurvinnslustöð skal hann vera í glærum pokum. Það hjálpar starfsfólki SORPU að leiðbeina við flokkun.
Það er einnig tekið við pressanlegum úrgangi frá framkvæmdum á endurvinnslustöðvum SORPU.
Efnið er hakkað í móttöku- og flokkunarstöðinni í Gufunesi. Það gerir m.a. kleift að endurheimta smærri málmhluti með vélrænni flokkun. Efnið er síðan baggað og sent til brennslu erlendis, þar sem það nýtist til framleiðslu á orku og varma.