Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Grófur úrgangur frá framkvæmdum

​Fyrirferðarmikill úrgangur sem ekki á sér farveg til endurvinnslu eða endurnýtingar og þarf ekki að meðhöndla með vinnuvélum eða mannskap.​

​Fyrirferðarmikill úrgangur sem ekki á sér farveg til endurvinnslu eða endurnýtingar og þarf ekki að meðhöndla með vinnuvélum eða mannskap.​

Hvað verður um efnið

Efnið er hakkað í móttöku- og flokkunarstöðinni í Gufunesi. Það gerir m.a. kleift að endurheimta smærri málmhluti með vélrænni flokkun. Efnið er síðan baggað og sent til brennslu erlendis, þar sem það nýtist til framleiðslu á orku og varma.