Flokkun frá fyrirtækjum

Fyrirtæki

Baggaður úrgangur

Einungis er tekið á móti frá viðurkenndum starfsleyfisskyldum aðilum.

Einungis er tekið á móti frá viðurkenndum starfsleyfisskyldum aðilum.

Hvað verður um efnið

Efnið er urðað á urðunarstað SORPU í Álfsnesi þar sem hauggasi sem myndast við niðurbrot efnis er safnað. Gasið er hreinsað og nýtt sem eldsneyti á ökutæki.