Jarðvegur

Jarðvegur

Í flokkinn má einungis fara jarðvegur og sambærilegt efni úr uppgreftri og vegna breytinga á lóðum.

Athugið að farmar mega ekki innihalda annað efni, t.d. plast, málma, timbur o.s.frv.

Í flokkinn má einungis fara jarðvegur og sambærilegt efni úr uppgreftri og vegna breytinga á lóðum.

Athugið að farmar mega ekki innihalda annað efni, t.d. plast, málma, timbur o.s.frv.

Ertu með meira en 2m3?

Það er líka tekið við jarðvegi á urðunarstað í Álfsnesi.

  • Af hverju er gjaldskylda á sumum úrgangsflokkum?

    Íbúar greiða fyrir losun úrgangs frá daglegum heimilisrekstri í gegnum sorphirðugjöld. Úrgangur frá framkvæmdum fellur ekki þar undir og því greiða íbúar fyrir hann við losun á endurvinnslustöð.

    Rekstraraðilar hafa ekki greitt sorphirðugjöld til sveitarfélaga og greiða því fyrir losun flestra úrgangstegunda.

Hvað verður um efnið

Efnið er notað sem yfirlag á urðunarstað SORPU í Álfsnesi.