29. desember 2022

Flokkun eftir jólin

Þegar pakkaflóðinu lýkur er gott að hafa flokkunina á hreinu.

Best er ef hægt er að endurnýta umbúðir en ef slíkt er ekki mögulegt þá er mikilvægt að umbúðirnar séu flokkaðar rétt.

  • Gjafapappír, jólakort og gjafamiðar flokkast sem pappír.
  • Pakkabönd úr plasti og plastumbúðir flokkast sem plast.
  • Oft eru pakkaböndin úr taui og þá flokkast þau með textíl.

Takk fyrir að flokka og hafið það gott yfir hátíðarnar.

Nýjustu fréttir