Textíll

Textíll

​Föt og klæði þurfa að vera hrein, þurr og pökkuð í lokaðan plastpoka. Föt og klæði mega vera rifin eða slitin þar sem þau nýtast þá til endurvinnslu.

​Föt og klæði þurfa að vera hrein, þurr og pökkuð í lokaðan plastpoka. Föt og klæði mega vera rifin eða slitin þar sem þau nýtast þá til endurvinnslu.

Hvað verður um efnið

Föt, skór og klæði eru meðhöndluð af Rauða krossinum á Íslandi. Sjálfboðaliðar flokka þau og hluti þeirra eru gefin til þeirra sem á þurfa að halda, bæði hérlendis og erlendis eða seld í verslunum Rauða krossins. Hluti þeirra er einnig seldur til fataflokkunarstöðvar í Evrópu.

Slitið klæði nýtist einnig en það er endurunnið og úr því framleiddar tuskur og teppi, svo eitthvað sé nefnt. Allur textíll á því að fara í söfnunargáma Rauða krossins.