15. nóvember 2022

Skrifstofa SORPU hefur flutt tímabundið í Garðabæ

Frá og með 1. nóvember mun skrifstofa SORPU vera staðsett tímabundið í Suðurhrauni 10 í Garðabæ.

Afgreiðsla viðskiptakorta mun fara fram á vigt í móttöku- og flokkunarstöð í Gufunesi, en einnig er hægt að fá kortin send í pósti. 

Almennum fyrirspurnum verður ennþá svarað í gegnum síma, tölvupóst eða ábendingarkerfi SORPU.

Skrifstofa SORPU mun flytja í framtíðarhúsnæði að Köllunarklettsvegi 1 í Reykjavík á vormánuðum 2023.

Nýjustu fréttir