5. janúar 2023

Hvað á að gera við gamla jólatréð?

Þegar jólatrén hafa þjónað sínu hlutverki skulum við hjálpast að við að koma þeim í réttan farveg.

Endurvinnslustöðvar SORPU taka að sjálfsögðu á móti gömlum jólatrjám.

Í sumum sveitarfélögum er búið að setja upp gáma fyrir jólatré og þá bjóða íþróttafélög oft upp á að sækja tré heim til íbúa.
Upplýsingar um þetta má meðal annars finna á miðlum þíns sveitarfélags:

Kópavogur

Garðabær

Mosfellsbær

Seltjarnarnes

Hafnarfjörður

Nýjustu fréttir