Endurvinnslan hf. er með móttöku fyrir skilagjaldsskyldar umbúðir á tveimur endurvinnslustöðvum SORPU.
Í Ánanaustum og Breiðhellu er vélræn flokkun og talning. Ekki þarf að flokka umbúðir eftir tegund né telja þær en umbúðir þurfa hins vegar að vera óbeyglaðar svo að flokkunarvélin þekki þær.
Á öllum endurvinnslustöðvum SORPU eru Grænir skátar með gáma fyrir skilagjaldsskyldar umbúðir og fer þá ágóðinn í styrktarsjóð þeirra.
Endurvinnslan hf. er með móttöku fyrir skilagjaldsskyldar umbúðir á tveimur endurvinnslustöðvum SORPU.
Í Ánanaustum og Breiðhellu er vélræn flokkun og talning. Ekki þarf að flokka umbúðir eftir tegund né telja þær en umbúðir þurfa hins vegar að vera óbeyglaðar svo að flokkunarvélin þekki þær.
Á öllum endurvinnslustöðvum SORPU eru Grænir skátar með gáma fyrir skilagjaldsskyldar umbúðir og fer þá ágóðinn í styrktarsjóð þeirra.
Endurvinnslan hf. tekur á móti öllum skilagjaldsskyldum umbúðum sem berast til SORPU.
Allar helstu upplýsingar um hvað verður um efnið, ásamt ýmsum öðrum fróðleik, má finna á endurvinnslan.is/frodleikur.