Í dag er runninn upp svartur föstudagur fyrir umhverfið. Í tilefni dagsins höfum við sett af stað herferð þar sem við viljum hvetja fólk til að staldra aðeins við.
Við hvetjum öll til að slaka aðeins á, kaupa minna og nota betur. Endurnýtum það sem við eigum þá þegar og munum að flokka og skila á réttan stað.
Sjá meira HÉR