23. júlí 2023

Skrifstofa SORPU flytur í nýtt húsnæði

Frá og með þriðjudeginum 1. Ágúst mun skrifstofa SORPU flytja í nýtt húsnæði við Köllunarklettsveg 1, 104 Reykjavík.

Skrifstofan er staðsett á fjórðu hæð í sama húsi og verslun Góða hirðisins.

Hægt er að sækja viðskiptakort á skrifstofu við Köllunarklettsveg, í móttöku- og flokkunarstöð í Gufunesi eða fá þau send í pósti.

Nýjustu fréttir