Tekið verður á móti garðaúrgangi á nýjum hverfastöðvum Reykjavíkurborgar við Fiskislóð 37c og Sævarhöfða 33. Opnunartími er alla daga frá kl. 11.30 - 19.00 til og með 16. maí. Athugið, með garðaúrgangi er einungis átt við trjágreinar og trjáafklippur, ekki jarðveg. Við hvetjum viðskiptavini til þess að nýta sér þessa þjónustu í vortiltektinni.
Hér fyrir neðan er að sjá myndir af staðsetningu hverfastöðvana.
Fiskislóð 37c.
Sævarhöfði 33.