Vegna hækkandi kostnaðar við meðhöndlun endurvinnsluefna þarf að hækka móttökugjöld fyrir tiltekin endurvinnsluefni eins og nánar greinir frá í meðfylgjandi töflu.
Vegna óróa á mörkuðum fyrir endurvinnsluefni má gera ráð fyrir að móttökugjöld endurvinnsluefna breytist mánaðarlega 15. hvers mánaðar. Viðskiptavinir eru hvattir til að kynna sér þær breytingar á gjaldskrárvef SORPU sem sýnir gildandi gjaldskrá á hverjum tíma.
Breytingarnar taka gildi 15. desember næstkomandi.
Pappír og pappi | Verð m.vsk | ||||||
24.8 | |||||||
24.8 | |||||||
12.4 | |||||||
12.4 | |||||||
24.8 | |||||||
24.8 | |||||||
12.4 | |||||||
24.8 |