Chat with us, powered by LiveChat
27. ágúst 2020

Grímur og hanskar eiga að fara í gráu tunnuna

Grímur og hanskar sem hafa verið notuð sem hluti af smitvörnum einstaklinga eiga að fara í gráu tunnuna með almennu rusli. Mikilvægt er að grímurnar og hanskarnir séu í lokuðum poka. Það þarf samt ekki að setja þau í sér poka ofan í pokann með almenna sorpinu.

Þessar leiðbeiningar byggja á leiðbeiningum embættis Landlæknis um notkun hlífðargríma. Leiðbeiningarnar má nálgast hérna .

Nýjustu fréttir