 
            Vegna verðbreytinga á heimsmarkaði með pappír og pappa til endurvinnslu er nauðsynlegt að gera breytingar á gjaldskrá SORPU. Ástæða þessara breytinga er fyrst og fremst veruleg verðlækkun á endurvinnslumörkuðum erlendis vegna verulegra hækkana á orkuverði í Evrópu. Í kjölfar þessara breytinga hefur eftirspurn eftir pappír og pappa til endurvinnslu minnkað til muna.
Eftirfarandi breytingar taki gildi frá og með 7. nóvember 2022:
| Var áður | ||
| kr/kg með vsk | ||
| Gjaldfrjálst | ||
| Gjaldfrjálst | ||
| Gjaldfrjálst | ||
| Gjaldfrjálst | ||
| 7,42 | ||
| Gjaldfrjálst | ||
| Gjaldfrjálst |