Kæru viðskiptavinir
Almenn gjaldskrá SORPU hækkar um 3,5% þann 1. júlí.
Þrír flokkar í gjaldskránni hækka umfram 3,5% en blandaður úrgangur, grófur úrgangur og óflokkaður úrgangur hækka um 7%.
Gjaldskrá endurvinnslustöðva hækkar ekki.
Gjaldskrá má sjá hér