Móttaka fyrir skilagjaldskyldar umbúðir hefur opnað á ný í Mosfellsbæ. Nýtt og bætt afgreiðslukerfi hefur verið tekið í notkun. Nú eru allar einingar taldar sem komið er með.
Verið velkomin.