Eftirfarandi breytingar verða á gjaldskrá SORPU 1. júlí:
Öll gjaldskráin hækkar um 4,04% vegna vísitöluhækkunar.
Eftirtaldir flokkar lækka í 3,58 kr./kg:
-
1211717 Jarðvegur og uppgröftur
-
1210316 Bílrúður
-
1213617 Gifs og gifsplötur
-
1210315 Glerumbúðir og glerílát
-
1210317 Steinefni frá framkvæmdum
-
1210310 Steinefni frá framleiðslu byggingarefna
-
1210320 Steinefni frá söfnun sveitarfélaga
Nýir flokkar
-
Nýr liður í MTFS: Sérsafnaður lífrænn heimilisúrgangur: 26,00 kr./kg.
-
Nýr liður í GAJU: Lífrænn, dælanlegur úrgangur: 20,29 kr./kg
Móttaka færð af urðunarstað í MTFS
-
Lífrænn úrgangur frá matvælaframleiðslu (var Fóður, mjöl og hveiti, og Deig á urðunarstað) – Óbreytt verð, 15,33 kr./kg.
-
Matvæli í umbúðum – Óbreytt verð: 11,86 kr./kg.
Aðrar breytingar í MTFS
-
Einn flokkur brotinn upp í tvo
-
Almennur heimilisúrgangur í forvinnslu – Óbreytt verð: 29,34 kr./kg.
-
Pressanlegur úrgangur frá daglegum rekstri – Óbreytt verð: 29,34 kr./kg.
Breytingar sem verða 1. september
Ýmis sláturúrgangur hækkar í 28,00 kr./kg.
-
1211920 Dýrahræ frá einstaklingum og dýralæknum
-
1211902 Dýrahræ frá landbúnaði
-
1214102 Fituríkur sláturúrgangur meira en 20% fita, kornastærð < 60 mm
-
1213802 Sláturúrgangur 3. áhættuflokkur (í lausu)
-
1212502 Sláturúrgangur 3. áhættuflokkur (í véltækum stórsekkjum)
-
1212402 Sláturúrgangur 2. áhættuflokkur
-
1212302 Fiskiúrgangur
-
1214019 Fita frá skólphreinsistöðvum
-
1211602 Lýsishrat
-
1213219 Þveginn ristarúrgangur
-
1213102 Ölgerðarhrat
Öll verð eru án virðisaukaskatts.